Lausnir GCO

Við kjósum að bjóða viðskiptavinum okkar uppá veflausnir sem bæði skalast og eru margreyndar á heimsvísu.

Heimasíðugerð

Við tökum að okkur að þarfagreina og smíða heimasíðu sem er sniðin að þínum þörfum og notumst við Wordpress, eitt útbreiddasta vefumsjónarkerfi heims.

Hýsing

Við hýsum fyrir þig heimasíðuna þína í fullkomnu umhverfi sem hýst er í öruggu umhverfi hjá Advania. Við sjáum til þess að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af hýsingunni.

Tölvupóstur

Við bjóðum uppá tölvupóst, gagnapáss og samvinnu lausnir frá Google sem kallast GSuite. GSuite lausnirnar tryggja það að þú hefur alltaf aðgang að þínum gögnum á öruggann hátt.

Stuðningur

Við hjálpum þér að innleiða og byrja að nota lausnir sem eru margreyndar og sannaðar á heimsvísu af fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum ásamt því að vera til taks ef spurningar vakna.

Verð

GCO býður lausnir sem henta flestum stærðum fyrirtækja og vaxa með þínu fyrirtæki.

Wordpress

Vefsíðugerð frá

149.999Kr.
 • Þarfagreining Vefsíðu
 • Wordpress Vefumsjónarkerfi
 • Útlits uppsetning
 • Þjálfun
 • Afhending
Örugg Wordpress Hýsing

Vef Hýsing frá

1.999Kr.
 • Mánaðargjald
 • Hýsing
 • Afritunarþjónusta
 • Viðhald og stuðningur
 • Árásarvarnir í boði
Tölvupóstur og allt hitt

GSuite per notanda

599Kr.
 • Mánaðargjald
 • Tölvupóstur
 • Skýjahýsing fyrir skjöl
 • Dagatal
 • Hugbúnaður til ritvinnslu, töflureiknis ofl

Það kostar ekkert að spyrja

Sendu okkur línu strax og fáðu upplýsingar um það hvernig við getum aðstoðað þig, það kostar ekkert að spyrja.